top of page

GOLFKLÚBBUR SUÐURNESJA


Aðalfundur GS 2025
Aðalfundur GS er í kvöld miðvikudaginn 26. nóvember 2025 í Leiru og og hefst kl. 18:00. Dagskrá aðalfundar Golfklúbbs Suðurnesja Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár Reikningar lagðir fram og skýrðir Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga – Atkvæðagreiðsla um reikningana Lagðar fram tillögur um breytingar á lögum félagsins, –Engar lagabreytingar hafa verið lagðar fram Lögð fram tillaga um gjaldskrá og fjárhagsáætlun 2026 kynnt Kosning


Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja 2025
Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja vegna síðasta starfsárs verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember 2025 kl. 18:00 . Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár Reikningar lagðir fram og skýrðir Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga. Atkvæðagreiðsla um reikningana Lagabreytingar Lögð fram tillaga um gjaldskrá Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Kosning skoðunarmanna reikninga Önnur mál Tilkynningar um framboð til stjór


Stigameistarar, Bikarmeistari og Bændaglíma 2025
Alls tóku 173 kylfingar þátt í Stigamótum ársins (139 karlar og 34 konur) og 96 kylfingar í Bikarkeppninni . Guðrún Þorsteinsdóttir leiddi stigamótaröðina fyrir lokamót og gulltryggði titilinn með frábærri frammistöðu í Langbest Stigamótinu , þar sem hún skilaði inn 40 punktum . Guðrún sýndi mikla stöðugleika yfir sumarið og spilaði á 34, 34, 41 og 40 punktum – glæsilegur árangur sem skilaði henni Stigameistaratitlinum hjá konum 2025 . Í karlaflokki tryggði Þorgeir Ver
STYRKTARAÐILAR GS
bottom of page



















