Fréttir

Úrslit úr Opna Nóa Síríus
|

Það var stappað í mótið hjá okkur í dag en yfir 100 kylfingar léku Leiruna í frábæru Febrúar-veðri. Besta skor Einar Long 74.högg 1.sæti punkt Benedikt Sigurðsson 42.punktar 2.sæti punkt Sigurður Jónsson 40.punktar... Lesa meira

Úrslit úr púttmótinu
|

Í gær héldu börn og unglingar fjáröflunarpúttmót í Golfakademíunni til að safna í sjóð vegna æfingaferðar sinnar til Morgado í Portúgal í vor. Lesa meira