Fréttir

Fjáröflun fyrir æfingaferð
| |

Næsta vor mun hópur unglinga úr GS fara í æfingaferð til Morgado í Portúgal. Við höfum til sölu salernispappír og eldhúsrúllur og rennur allur ágóði í sameiginlegan ferðasjóð þeirra. Lesa meira

Greiðsla félagsgjalda fyrir árið 2016
| |

Innheimta árgjalda GS fyrir 2016 Nú fer að styttast í að fyrstu greiðsluseðlar árgjalda fyrir árið 2016 verða sendir út. Þeir félagsmenn sem hyggjast gera einhverjar breytingar á greiðslufyrirkomulagi eru vinsamlegast beðnir um... Lesa meira