Fréttir

Sjálfboðaliðar óskast n.k fimmtudag.
|

Nú í vetur er fyrirhugað að taka golfskálann í gegn að innan. Við ætlum að byrja á að taka salernisaðstöðuna á neðri hæð golfskálans í gegn. Það verk mun byrja n.k fimmtudag. Því... Lesa meira

Bændaglíma GS 2016 – Félagar mætum:::
|

Þann 1.október mun síðasta innanfélagsmót GS 2016 fara fram, en þá fer fram hin árlega bændaglíma.  Mæting er kl 13:00 í golfskálann og ræst verður út um 13:30. Fyrirkomulagið er þannig að það... Lesa meira

Úrslit úr Firmakeppni GS 2016
|

Það voru um 40 lið sem skráðu sig í Firmakeppni GS og þakkar Golfklúbbur Suðurnesja þessum fyrirtækjum kærlega fyrir þátttökuna. Helstu úrslitr urðu sem hér segir:   Sæti Lið Heildar punktar. 1 M2... Lesa meira