Færslur

Úrslit úr Opnu mót GS

Það voru um 80 kylfingar sem hófu leik í ágætis vorveðri í Leirunni í dag.
Úrslit urðu sem hér segir;
1.sæti án fgj. Snæbjörn Guðni Valtýsson 80.högg
1.sæti punktar Snæbjörn Guðni Valtýsson 39.p
2.sæti punktar Ásgeir Ingvarsson 35 p.
3.sæti punktar Benedikt Sigurðsson 34.p

Næst holu á 9.braut Friðrik Sigurðsson 92cm
Næst holu á 16.braut Bjarni Ingólfsson 140 cm
Næst holu á 18.braut Helgi Þórisson 252 cm

GS þakkar keppendum fyrir þátttökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju.

Scroll to top