Færslur

Aðalfundur GS 2017 fréttir af fundinum

Aðalfundur GS fór fram í gær og voru um 40 félagar sem mættu á fundinn. Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóri fór yfir reikninga sem má nálgast hér að neðan.

Tvær breytingar urðu í stjórn en þeir Johan D Jónsson og Björgvins Sigmundsson gengu úr stjórn og voru þau Sigurður Sigurðsson og Helga Steinþórsdóttir sem komu inn í stjórn.

Stjórn GS var kjörin sem hér segir;

Formaður Jóhann Páll Kristbjörnsson

Stjórn GS 2018
Helga Steinþórsdóttir
Sigurður Sigurðsson
Sigurrós Hrólfsdóttir
Sveinn Björnsson
Georg Arnar Þorsteinsson
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson
Hilmar Björgvinsson
Heiður Björk Friðbjörnsdóttir

 

Ársreikningur GS 2017

Scroll to top