Um klúbbinn

Starfsfólk

GUNNAR ÞÓR JÓHANNSSON
GUNNAR ÞÓR JÓHANNSSON
Framkvæmda- og vallarstjóri
SIGURPÁLL GEIR SVEINSSON
SIGURPÁLL GEIR SVEINSSON
Íþróttastjóri
BIRKIR ÞÓR KARLSSON
BIRKIR ÞÓR KARLSSON
Umsjónarmaður golfvallar

Stjórn

JÓHANN PÁLL KRISTBJÖRNSSON
JÓHANN PÁLL KRISTBJÖRNSSON
Formaður
GUÐMUNDUR RÚNAR HALLGRÍMSSON
GUÐMUNDUR RÚNAR HALLGRÍMSSON
Varaformaður
HILMAR BJÖRGVINSSON
HILMAR BJÖRGVINSSON
Gjaldkeri
SIGURRÓS HRÓLFSDÓTTIR
SIGURRÓS HRÓLFSDÓTTIR
Ritari
GEORG ARNAR ÞORSTEINSSON
GEORG ARNAR ÞORSTEINSSON
Meðstjórnandi
HEIÐUR BJÖRK FRIÐBJÖRNSDÓTTIR
HEIÐUR BJÖRK FRIÐBJÖRNSDÓTTIR
Meðstjórnandi
HELGA STEINÞÓRSDÓTTIR
HELGA STEINÞÓRSDÓTTIR
Meðstjórnandi
SIGURÐUR SIGURÐSSON
SIGURÐUR SIGURÐSSON
Meðstjórnandi
SVEINN BJÖRNSSON
SVEINN BJÖRNSSON
Meðstjórnandi
Saga klúbbsins

Golfklúbbur Suðurnesja var stofnaður þann 4. mars 1964 og voru stofnfélagar 96 talsins. Land undir aðstöðu sína fengu þeir í landi Leirujarðanna Stórhólms og Hrúðuness auk nokkurra kotjarða en vallarsvæðið var ræktað land, þó nokkur órækt hafi verið þar einnig. Hlaut völlurinn nafnið Hólmsvöllur og sú nafngift á rætur að rekja til hólma nokkurs rétt utan strandarinnar.

Scroll to top