Gjaldskrá

Félagsgjöld 2019

 

Aldur Hlutf. árgj. Grunngj. Árgjald
0-14 ára 0% 85.000 kr. 0 kr.
15-18 ára 15% 85.000 kr. 13.000 kr.
19-26 ára 50% 85.000 kr. 43.000 kr.
27-70 ára 100% 85.000 kr. 85.000 kr.
71 árs og eldri 75% 85.000 kr. 65.000 kr.
71 árs og eldri

(miðað við 10 ára samfellda veru í klúbbnum)
60% 85.000 kr. 55.000 kr.
Hjónagjald 175% 85.000 kr. 148.500 kr.
Nýliðagjald 50% 85.000 kr. 43.000 kr.
Aðilar sem búa utan Suðurnesja 80% 85.000 kr. 68.000 kr.
Sérgjald nýliða (annað ár í klúbb) 70% 85.000 kr. 60.000 kr.
Félagsmönnum er bent á að sum stéttarfélög og atvinnurekendur styrkja starfsmenn sína við íþróttaiðkun og telst félagsaðild í GS vera styrkhæf.

Bankaupplýsingar GS
0121-26-3286 kt 5306730229


Innheimta árgjalda

Eindagi árgjalda er 10. apríl ár hvert.

Innheimtun árgjalda er eftirfarandi:

Greiðslukort – Hægt verður að skipta árgjaldi niður í 10 mánuði. Frá 1.jan til 1. okt. 5% kostnaður verður settur á fyrir þá sem greiða með kortum. (1. jan., 1. feb., 1. mar., 1. apr., 1. maí, 1. jún., 1. júl., 1. ágú., 1. sep., 1. okt.)

Greiðsluseðlar  I – Gefnir verða út fjórir greiðsluseðlar. Gjaldagar 1. jan., 1. feb., 1. mars og 1. apríl. Eindagi þessara seðla er 10. hvers mánaðar, en eindagi árgjalda er 10. apríl.

Greiðsluseðlar II – Seðill gefin út 1. feb., gjaldagi er 1. apríl og eindagi 10. apríl.


Vallargjöld:

Vallagjald fyrur kylfinga innan GSÍ (18 holu hringur) kr. 6.000
-Fyrir kylfinga innan GSÍ- fyrir kl. 14 virka daga kr. 4.000

Vallargjald fyrir kylfinga utan GSÍ kr. 8.000

Golfbíll (per hring) kr. 4.500
Golfkerra kr. 1.500
Golfsett (leiga) kr. 3.500

Golfbílakort (10 skipta kort aðeins fyrir félaga GS) kr 30.000

Gjald er fyrir kylfinga utan GS sem koma með einkagolfbíla á völlinn, en gjaldið er kr.1.000 á hring.


Mótsgjöld :

Þ-mót 2.000 kr. (3.500 kr. fyrir utanfélagsmenn).


Jóel – sex holu völlur

Frítt fyrir alla á Jóel


Æfingarsvæði:

Boltakarfa 450 kr.
10 körfu kort 4.000 kr.
20 körfu kort 7.500 kr.
30 körfu kort 10.500 kr.


Ýmis sértilboð yfir sumartímann, hafið samband við golfverslun í síma 421-4100

Sértilboð til hópa 8+, hafið samband við golfverslun í síma 421-4100.

Bankaupplýsingar
Golfklúbbur Suðurnesja kt. 530673-0229
0121-26-3286

Scroll to top