Æfðu golf í vetur

Sigurpáll Geir Sveinsson
Sigurpáll Geir Sveinsson
PGA-golfkennari

Sími 862-0118

Andrea Ásgrímsdóttir
Andrea Ásgrímsdóttir
PGA-golfkennari

Sími 615-9515

Sigurpáll Geir Sveinsson og Andrea Ásgrímsdóttir, bæði menntaðir PGA-kennarar, verða með hópaþjálfun í vetur.

Hentar öllum kylfingum, byrjendum jafnt sem lengra komnum.
Tilvalið fyrir þá sem vilja halda sér við og vera tilbúnir á völlinn í vor.

Eins er þetta tilvalið fyrir byrjendur sem vilja vera búnir að ná tökum á grundvallaratriðunum áður en þeir fara á völlinn í vor og geta þá farið að njóta íþróttarinnar fyrr.

Hver hópur er í tíu skipti, á ákveðnum dögum á ákveðnum tíma. Í hverjum hópi eru fjórir kylfingar.

  • Fjórir kylfingar í hverjum hópi
  • Æfingar fara fram í Golfakademíu Reykjanesbæjar (eða í Leirunni þegar veður leyfir)
  • Skráningarfrestur er til 1. nóvember
  • Þátttakendur fá aðgang að æfingaaðstöðunni á áður auglýstum opnunartíma
  • Boltar eru innifaldir á öllum æfingum

Skráning og nánari upplýsingar:

Sigurpáll: sp[at]gs.is, sími 862-0118
Andrea: andreagolfkennari[at]gmail.com, sími 615-9515

Scroll to top