top of page
May 16, 2019
Íslandsbanka- og Áskorendamótaröðin 2019
Stjórn Golfklúbbs Suðurnesja hefur ákveðið að bjóða öllum þátttakendum í Íslandsbankamótaröðinni og Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2019 að...
6
May 14, 2019
Hrútalykt í Leirunni
Það verður hrútalykt í Leirunni föstudaginn 31. maí þegar karlkylfingar úr GS og Setbergi munu etja kappi á Hólmsvelli í Leiru. Þetta...
2
May 13, 2019
Æfingaskýlið lokað næstu tvö kvöld
Vegna nýliðanámskeiða verður æfingaskýlið lokað á milli kl. 18 og 21 í kvöld (13/5) og annað kvöld (14/5). Við bendum á að Jóel er öllum...
3
May 9, 2019
Er kominn tími á ný grip?
Eru gömlu gripin slitin og sleip? Við skiptum um gripin fyrir þig í golfverslun GS – nú er rétti tíminn. Komdu með settið eða hafðu...
19
May 8, 2019
Stigamótaröð GS hefst í næstu viku
Nú styttist í að keppnisgolfið hefjist hjá Golfklúbbi Suðurnesja, fyrsta stigamót sumarsins hefst þriðjudaginn 14. maí og nýtt...
6
May 5, 2019
Breytingar á stjórn GS
Sigurrós hefur setið í stjórn á fjórða ár auk þess að sinna kvennastarfi klúbbsins af miklum myndarbrag og átt stóran þátt í öllu því...
11
May 3, 2019
Cleveland Open
Opið Cleveland mót í höggleik verður haldið í Leirunni sunnudaginn 5. maí. Glæsileg verðlaun frá Erninum golfverslun og aukaverðlaun frá...
0
Apr 28, 2019
Virðum lífið og völlinn
Lífið er heldur betur að vakna í Leirunni. Völlurinn er í einstaklega góðu formi og flatirnar óvenju góðar, því er sorglegt að sjá...
1
Apr 28, 2019
Diamond Suites – hjóna- og parakeppni
Flott hjóna- og parakeppni með glæsilegum verðlaunum á Hólmsvelli þann 9. júní, leikfyrirkomulag er betri bolti. Allir keppendur ræstir...
14
Apr 25, 2019
Opna sumarmót GS – úrslit
Það voru 148 kylfingar sem tóku þátt í Opna sumarmóti GS í dag. Það blés svolítið duglega í Leirunni fyrri hluta dags (enda sumardagurinn...
5
Apr 23, 2019
Nýliðavika hjá Golfklúbbi Suðurnesja
Viltu kynna þér golf og fá að prófa? Þann 13. maí hefst nýliðavika hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Sigurpáll Geir Sveinsson, PGA-golfkennari...
4
Apr 21, 2019
Búið að opna fyrir umferð golfbíla
Frá og með deginum í dag, 22. apríl, eru golfbílar leyfðir í Leirunni. Kylfingar á golfbílum eru beðnir að láta skynsemina ráða og hlífa...
1
Apr 19, 2019
Vormóti GS aflýst
Vegna óhagstæðrar veðurspár hfur mótanefnd GS blásið af vormótið sem halda átti á morgun 20.apríl. Næsta mót Golfklúbbs Suðurnesja er...
4
Apr 16, 2019
Golfskólinn 2019
Við erum búin að opna fyrir skráningu á golfnámskeið í sumar fyrir sex til þrettán ára krakka. Allar nánari upplýsingar um golfskólann...
2
Apr 1, 2019
Nýjar golf- og staðarreglur
Í kvöld kl. 20 verður farið yfir helstu breytingar á golfreglunum í golfskálanum í Leiru. Þá verða nýjar og uppfærðar staðarreglur...
18
Mar 20, 2019
Umgengni innan vítasvæða
Innan vítasvæða megum við fjarlægja lauf, torfusnepla og aðra lausung. Við megum líka leggja kylfuhausinn niður. Við megum líka snerta...
4
Mar 19, 2019
Umgengni á flötum
Við megum pútta með flaggstöngina í holunni. Þurfum samt að ákveða áður en við púttum hvort við viljum: Fjarlægja flaggstöngina Láta...
4
Mar 19, 2019
Bolti hreyfist á flötinni
Ef einhver hreyfir bolta óvart á flötinni er það vítalaust. Boltinn er lagður aftur á fyrri stað. Ef bolti hreyfist eftir að hafa verið...
8
Mar 19, 2019
Ósláanlegur bolti í glompu
Nýr möguleiki til að taka víti upp úr glompunni. Kostar tvö vítahögg. #Golfreglur2019
17
bottom of page