top of page

LEIGA Á BÚNAÐI

Golfklúbbur Suðurnesja býður upp á leigu á því helsta sem kylfingurinn þarf á að halda, golfsett, golfkerrur og golfbíla. 

Upplýsingar um verð má sjá á gjaldskrá klúbbsins.

Image by Will Porada
bottom of page