top of page

LEIRUKAFFI OG GOLFVERSLUN

Leirukaffi er lítill veitingastaður og kaffihús sem staðsett er í klúbbhúsinu okkar í Leirunni. Tilvalið er að kíkja við hjá okkur og grípa með sér nesti á völlinn eða seðja hungrið að leik loknum.

 

Leirukaffi er einnig opið gestum og gangandi og býður upp á óviðjafnanlegt útsýni yfir Faxaflóa.

Í golfverslun GS finnur kylfingurinn allt það helsta sem þarf til að stunda íþróttina af krafti: golfkylfur, golfbolta, alla nauðsynlega fylgihluti og einnig er fatnaður fyrir kylfinga á öllum aldri sem er merktur klúbbnum. 

M 6.jpg
bottom of page