top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Aðalfundur og útsala á fatnaði

Kæru félagar.


Við minnum á aðalfundinn næsta miðvikudag, 1. desember kl. 18.00 í klúbbhúsinu í Leirunni. Í ljósi aðstæðna biðjum við þá sem ætla sér að mæta að skrá sig fyrirfram. Skráning fer fram á gs@gs.is eða í síma 421-4100. Nánari upplýsingar um fundinn hér.


Á fundinum verður súpa og brauð í boði fyrir fundarmenn.


Á fundinum verður einnig útsala á GS fötum síðasta árs (Adidas). Frábært tækifæri til að gera góð kaup fyrir jólin.


Karla/kvennabolir: 5.000 kr.

Karla/kvennapeysur: 7.000 kr.

Junior bolur: 3.500 kr.

Junior peysa: 5.000 kr.


Fyrir þá sem ekki komast á fundinn en vilja kaupa fatnað þá er hægt að hafa samband við Andreu frkv.stjóra, gs@gs.is eða 421-4100/ 615-9515.



62 views0 comments

コメント


bottom of page