top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Bikarkeppni GS 2019

Búið er að opna fyrir skráningu í Bikarkeppni GS árið 2019. Dregið verður í viðureignir föstudaginn 12. júlí kl. 20.00 í golfskálanum í Leiru.

Keppnisfyrirkomulag er holukeppni með forgjöf; lægri vallarforgjöf dregin frá hærri og mismunur reiknast sem forgjöf á erfiðustu holur Hólmsvallar.

Umferðir:

1. umferð (64 manna) skal lokið 21. júlí kl 15:00 2. umferð (32 manna) skal lokið 28. júlí kl 15:00 3. umferð (16 manna) skal lokið 11. ágúst kl 15:00 4. umferð (fjórðungsúrslit) skal lokið 18. ágúst kl 15.00 5. umferð (undanúrslit) skal lokið 25. ágúst kl 15:00 6. umferð (úrslitaleikurinn) fer fram sunnudaginn 1. september kl 12 á hádegi.

3 views0 comments

Comments


bottom of page