top of page

Eimskipsmótaröðin: Egils Gull-mótið í Leirunni

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • May 19, 2017
  • 1 min read

Í dag hefst Egils Gull-mótið í Leirunni, völlurinn er því lokaður meðan á því stendur. Hólmsvöllur opnar aftur fyrir almenna kylfinga á sunnudaginn kl. 16.00.

Við minnum GSinga á vinavellina okkar og jafnframt á að GSingar eiga rétt á að leika aðra velli á afsláttarkjörum (50% af fullu flatargjaldi) meðan á mótinu stendur.

Recent Posts

See All
Íslandsmót unglinga í höggleik

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í höggleik hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Golfklúbbur Suðurnesja átti sjö...

 
 
 

Commentaires


bottom of page