top of page

Fjóla Margrét með brons

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jun 16, 2019
  • 1 min read

Frábær árangur hjá Fjólu (12 ára) sem vann Pamelu Ósk Hjaltadóttur (GR) rétt í þessu 1/0 í leik um þriðja sætið.

Fjóla lék til undanúrslita í morgun gegn Helgu Signý Pálsdóttur (GR) og tapaði þeim leik naumlega á lokaholunni.

Fjóla sýnir það og sannar að æfingin skapar meistarann en hún leggur sig hart fram og er einstaklega iðin og samviskusöm við æfingarnar. Á síðasta ári var hún heiðruð fyrir mestu lækkun forgjafar á lokahófi barna- og unglingahóps GS svo þessi frammistaða kemur svo sem ekkert á óvart. Þessi stelpa á eftir að ná langt.

Recent Posts

See All
Undirritun afrekssamninga 2020

Síðastliðinn miðvikudag var opið hús hjá Golfklúbbnum þar sem formaður klúbbsins, Ólöf Kristín Sveinsdóttir, og formaður afreksnefndar,...

 
 
 

Comentarios


bottom of page