top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Flott helgi að baki hjá unglingum GS

Um helgina tóku þrettán börn og unglingar úr Golfklúbbi Suðurnesja þátt í GSÍ-mótum í Hveragerði og Grindavík. Hæst ber árangur í Íslandsmóti unglinga í holukeppni, þar lentu þær Zuzanna Korpak og Laufey Jóna Jónsdóttir í öðru sæti í sínum aldursflokki og Kinga Korpak varð ÍSLANDSMEISTARI í aldursflokki 14 ára og yngri.

Til hamingju GS!

3 views0 comments

Comments


bottom of page