top of page

Frábær lokadagur hjá Karen Guðna

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jul 31, 2017
  • 1 min read

Það er óhætt að segja að lokadagurinn í Eimskipsmótaröðinni nú um helgina hafi verið eftirminnilegur fyrir Karen Guðnadóttur. Ekki nóg með að standa uppi sem sigurvegari í kvennaflokki heldur fór hún einnig holu í höggi í fyrsta sinn.

Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega í mótinu. Kinga Korpak leiddi mótið fyrstu tvo dagana með góðri spilamennsku en gaf svo eftir á lokadegi, hún endaði í jöfn í þriðja sæti. Karen Guðna lék jafnt og gott golf alla dagana sem skilaði henni góðum tveggja högga sigri. Sannarlega frábær árangur hjá þessum flottu kylfingum okkar.

Recent Posts

See All
Íslandsmót unglinga í höggleik

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í höggleik hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Golfklúbbur Suðurnesja átti sjö...

 
 
 

Comments


bottom of page