top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Frábær sumartilboð fyrir golfara á Hótel Keflavík

Frábært sumartilboð á Hótel Keflavík.

  1. Verð frá 10.450 kr á mann í eina nótt í tveggja manna herbergi ásamt morgunverð og fríum akstri til og frá golfvelli.

  2. Þriggja rétta ævintýraferð kokksins með val um fisk eða kjöt á 6.990kr á mann á KEF Restaurant.

  3. Hver aukanótt í gistingu frá 7.400 kr á mann í tveggja manna herbergi og 15% afsláttur á KEF Restaurant fylgir.

  4. Innifalið með gistingu er heill dagur í Leiru á aðeins 3.500kr

Vinsamlegast hafðu samband í síma ‪420 7000‬ eða með pósti stay@kef.is.

2 views0 comments

Comments


bottom of page