Í sumar mun Golfklúbbur Suðurnesja og bílaleigan Geysir hleypa af stokkunum nýrri mótaröð fyrir félagsmenn sína. Um er að ræða liðakeppni með forgjöf þar sem keppt er með svipuðu fyrirkomulagi og í Íslandsmóti golfklúbba (sveitakeppni). Allur ágóði af mótinu mun renna óskert til barna- og unglingastarfs GS.
Comments