top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Haustmót GS og Bláa Lónsins

Næstkomandi laugardag, 9. október verður haustmót GS. Bláa lónið styrkir mótið og verða verðlaun gefin fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og fyrsta sætið í höggleik. Einnig verða veitt nándarverðlaun og lengsta drive. Verðlaunin eru í formi gjafabréfa í lónið og á Lava restaurant og svo húðvörur af bestu gerð.


Frekari upplýsningar og skráning á Golfbox.






65 views0 comments

Comentarios


bottom of page