Kæru félagar.
Sunnudaginn 11. desember kl. 15-17 verður opið hús í inniaðstöðunni okkar að Hringbraut 125.
Hermarnir okkar verða opnir og allir geta fengið að prófa. Einnig mun Siggi Palli kynna fyrir félagsmönnum hvernig hægt er að nýta sér hermana sem æfingatæki til að bæta sveifluna.
18 holu púttmót verður haldið þar sem inneignir í hermana verða í verðlaun.
Heitt á könnunni.
Hlökkum til að sjá sem flesta :)
Comments