top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Hola í höggi á þjóðhátíðardaginn

Það er óhætt að segja að óvæntir hlutir séu að gerast þessa dagana:


  1. Ísland gerir jafntefli við Messi og félaga

  2. Þýskaland tapar fyrir Mexíkó

  3. Brasilía og Sviss gera jafntefli

  4. og Johan D. Jonsson fer holu í höggi á Bergvíkinni 🙂

Það er nú ekki á hverjum degi sem farin er hola í höggi á einni allra fallegustu golfholu landsins – innilega til hamingju með afrekið Johan!!!

2 views0 comments

Comments


bottom of page