top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Karlasveit GS hefur leik í dag á Íslandsmóti golfklúbba


Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 22-24. júlí og er karlasveitin okkar í 1. deild. Leikið er á Korpúlfsstöðum og í Mosfellsbæ. GS náði því miður ekki að manna 8 manna kvennasveit í 1. deildina og sendir því ekki lið þetta árið en þær koma sterkar inn að ári.

Karlasveitin er skipuð eftirfarandi leikmönnum:


Björgvin Sigmundsson

Guðmundur Rúnar Hallgrímsson

Hafliði Már Brynjarsson

Logi Sigurðsson

Pétur Þór Jaidee

Róbert Smári Jónsson

Rúnar Óli Einarsson

Sigurpáll Geir Sveinsson

Liðsstjóri: Sigurþór Jónsson


Golfklúbbur Suðurnesja sendir þeim hlýja strauma um gott gengi og hvetur félagsmenn til að kíkja við á vellina og fylgjast með. Liðið mun spila á Korpunni í dag (fimmtudag) og í Mosfellsbæ á morgun (föstudag). Völlur laugardagsins fer svo eftir gengi liðsins.


315 views0 comments

Commentaires


bottom of page