Vel gengur að skrá í Geysisdeildina 2019 og hafa nokkur lið þegar verið skráð til leiks. Vitað er um fleiri hópa sem eru að mynda lið. Þar sem góð stemmning og áhugi er að myndast fyrir þessari liðakeppni er ágætt að minna á að aðeins 16 lið rúmast í kepninni – fyrstir koma, fyrstir fá!
Leikdagar:
Fyrsta umferð riðla – 15. júní – 25. júní Önnur umferð riðla – 26. júní – 15. júlí Þriðja umferð riðla – 16. júlí – 31. júlí
Fjórðungsúrslit, undanúrslit og úrslit verða leikin í ágúst
Comments