Meistaramót 2017 var leikið undanfarna fjóra daga. Aðstæður voru erfiðar og veðurfar gerði kylfingum lífð leitt, sérstaklega fyrstu tvo dagana.
Keppendur létu það þó ekki á sig fá og allir sem hófu leik luku leik. Klúbbmeistarar í ár eru þau Karen Guðnadóttir (8. titill) og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson (9. titill). Þau unnu bæði sína flokka nokkuð örugglega.
Mótanefnd þakkar öllum sem tóku þátt og óskar verðlaunahöfum til hamingju.
Commenti