top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Leitað að bolta

Leitartíminn styttist úr fimm mínútum í þrjár. Því er enn mikilvægara en áður að leikmenn slái varabolta og taki tímann þegar leit hefst.

Leikmaðurinnfær ekki víti þótt hann hreyfi bolta sinn óvart við eðlilega leit. Boltinn er lagður á fyrri stað. Ef sá staður er óþekktur er staðurinn áætlaður.

1 view0 comments

Comments


bottom of page