Þá eru liðin tilbúin fyrir morgundaginn. Bændurnir Fjóla og Logi ætla hvorugt að tapa - hvorugt þeirra vön því heldur! Þetta verður skemmtilegt og spennandi að sjá hvort liðið vinnur.
Keppendur eru hvattir til að mæta í búningi með réttum lit, besti búningurinn verður svo valinn :)
Athugið að liðin eru sett fram í stafrófsröð. Leikirnir sjálfir verða kynntir við mætingu á morgun.
Mæting kl. 11.30 :)
Комментарии