top of page

Lokahóf Meistaramóts

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jul 3, 2019
  • 1 min read

Þátttakendur í Meistaramóti þurfa að skrá sig í lokahófið hjá Issa og Hjördísi í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag, endilega skrá sig sem fyrst til að auðvelda þeim undirbúningin. Verð fyrir gesti er 3.500 kr.


Matseðill lokahófs

Kjöttvenna; kalkúnabringur og lambalæri Bearnaise og sveppasósa Gratíneraðar kartöflur og fleira meðlæti

Verðlaunaafhending og gleði fram á nótt.

Komentar


bottom of page