Hér fyrir neðan getið þið skoðað lokaniðurstöðurnar úr viðhorfskönnuninni. Það er ómetanlegt að fá viðhorf frá svona mörgum félagsmönnum og verða niðurstöðurnar nýtar áfram sem hjálpartól hjá starfsmönnum og stjórnendum klúbbsins til að bæta upplifun félagsmanna og gesti á Hólmsvelli.
Comentários