top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Meistaramót barna og unglinga lokið

Mótið var spilað dagana 3. og 4. júlí. Völlurinn skrataði sínu fegursta og veðrið var flott fyrri daginn en seinni dagurinn var krefjandi í töluverðum vindi.


Nokkuð margir iðkendur voru fjarri góðu gamni vegna sumarleyfa hérlendis sem erlendis. Að loknum seinni degi var svo lokahóf sem LANGBEST styrkti með myndarlegum hætti.


Úrslit mótsins:


12 ára og yngri

1. Daníel Björgvinsson 112 högg


15 ára og yngri

1. Skarphéðinn Óli Önnu Ingason 161 högg

2. Ingi Rafn William Davíðsson 182


18 ára og yngri

1. Snorri Rafn William Davíðsson 171 högg

2. Ásgrímur Sigurpálsson 180

3. Alexander Óskar Haraldsson 208







149 views0 comments

Commentaires


bottom of page