Nú er rétti tíminn til að huga að komandi golfvertíð … eins og að skipta um grip á golfkylfunum.
Við bjóðum uppá grip frá PureGrips og skiptum um á settinu fyrir þig. Verð á sveiflugripum er 2.090 kr. (barnagrip 1.190 kr.) með ásetningu, ofan á það er 20% afsláttur fyrir félaga í GS.
Hafið samband við golfverslun í síma 421-4100 og gerið ykkur klár fyrir golfsumarið.
Comments