top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Opnum Hólmsvöll miðvikudaginn 20. apríl

Kæru kylfingar.


Næstkomandi miðvikudag, 20. apríl mun Hólmsvöllur í Leiru opna inn á sumarflatir.

Eins og áður þá verða allir að skrá sig á rástíma, GS félagar geta skráð sig með fjögurra daga fyrirvara en gestir með tveggja daga fyrirvara.


Æfingasvæðið er opið og Leirukaffi mun einnig opna þann 20.


Þangað til 15. maí verður 50% afsláttur af vallargjaldi eða 4.000 kr.


Laugardaginn 1. maí verður svo haldið glæsilegt mót en skráning í það hefst á næstu dögum.


Gleðilega páska og gleðilegt golfsumar :)




268 views0 comments

Comments


bottom of page