top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Páskar 2017

Í dag, skírdag, er völlurinn opinn frá kl. 10.00 (rástímaskráningar á golf.is). Tilboð á flatargjöldum 2.500 kr. (ath. flestir vinavallasamningar taka gildi 1. maí).

Yfir páskana verður Hólmsvöllur opinn eins mikið og hægt er, þó er kuldaspá og næturfrost í kortunum og líklegt að einhverja morgna verði völlurinn opnaður seinna líkt og í dag. Kylfingar eru hvattir til að fylgjast með á gs.is og golf.is.

1 view0 comments

Comments


bottom of page