top of page

Sjáumst á vellinum!

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jul 2, 2019
  • 1 min read

Geggjaðir GS-bolir frá Under Armour eru komnir í golfverslunina. Bolirnir eru merktir GS á brjósti og vinstri ermi með slagorðinu Hólmsvöllur í Leiru – minn heimavöllur. Það verður sko tekið eftir okkur á golfvellinum!

Bolirnir kosta einungis 8.900 og fyrsta sending er komin upp á snaga í golfversluninni. Þá eru einnig komnir Callaway Supersoft boltar með merki GS, pakkning með þremur boltum kostar 1.490 kr.

Gleðilegt Meistaramót!

Comments


bottom of page