top of page

Skötuveisla í Leirunni

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Dec 12, 2019
  • 1 min read

Skötuveisla verður haldin í hádeginu á Þorláksmessu í Golfskálanum Leiru.

Eins og undanfarin ár verður haldin skötuveisla í Leirunni á Þorláksmessu. Allur ágóði af veislunni rennur til styrktar æfingaferðar hjá börnum og ungmennum GS.

Boðið verður upp á bæði skötu og saltfisk, jólaöl og kaffi. Aðrir drykkir verða seldir á staðnum.

Húsið verður opið frá 11.30 – 14.00. Verð kr. 4.000.

Pantanir og frekari upplýsingar veitir Sigurður Sigurðsson, formaður afreksnefndar, á sigsig[at]mila.is

GS-ingar, styðjum við krakkana okkar og mætum í skötu í Leirunni

Recent Posts

See All
Undirritun afrekssamninga 2020

Síðastliðinn miðvikudag var opið hús hjá Golfklúbbnum þar sem formaður klúbbsins, Ólöf Kristín Sveinsdóttir, og formaður afreksnefndar,...

 
 
 
Íslandsmót unglinga í höggleik

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í höggleik hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Golfklúbbur Suðurnesja átti sjö...

 
 
 

Comments


bottom of page