Á Þorláksmessu (sem vill svo skemmtilega til að hittir á 23. desember í ár) verður skötuveisla í Leirunni á milli kl. 11 og 14.
Á matseðlinum verður kæst skata og saltfiskur með viðeigandi meðlæti. Skötuveislan er til styrktar unglingum og afreksfólki í GS sem söfnum upp í æfingaferð Golfklúbbsins til Spánar næsta vor.
Verð aðeins 3.500 kr. á mann
Borðapantanir skulu sendar á gs[at]gs.is eða í síma 846-0666
Comments