top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

SNAG-námskeið í Golfakademíunni

SNAG-æfingar Golfklúbbs Suðurnesja

Laugardaginn 11. febrúar byrjar sex vikna SNAG (Starting New at Golf) námskeið fyrir börn fædd 2010–2012. Námskeiðið verður haldið í Golfakademíunni á laugardögum milli kl. 11.15 og 12.00.

Börnin fá tækifæri til að læra grunnhreyfingar golfíþróttarinnar í leik og með litum. Þátttökugjald: 5.000 kr. Hámark 10 börn komast að. Kennarar: Karen Sævarsdóttir, LPGA golfkennari og SNAG leiðbeinandi, Zúzanna Korpak SNAG leiðbeinandi. Skráning: karen[at]karensaevars.is

7 views0 comments

Comments


bottom of page