Íslandsmót golfklúbba fer fram helgina 11. til 13. ágúst, GS teflir fram liðum í efstu deild kvenna og þriðju deild karla.
Kvennasveit GS leikur í 1. deildinni á Garðavelli á Akranesi
Gerða Hammer Heiður Björk Friðbjörnsdóttir Karen Guðnadóttir Karen Sævarsdóttir Kinga Korpak Laufey Jóna Jónsdóttir Zúzanna Korpak
Liðsstjórar: Karen Sævarsdóttir og Jón B. Guðnason
Karlasveit GS leikur í 3. deildinni á Kálfatjarnavelli í Vogum
Björgvin Sigmundsson Geirmundur Ingi Eiríksson Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Guðni Sveinsson Róbert Smári Jónsson
Liðsstjóri: Guðni Sigurðsson
Commentaires