top of page

Sveitirnar standa sig vel

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Aug 11, 2018
  • 1 min read

Nú er bara síðasti dagurinn eftir í Íslandsmóti golfklúbba og sveitirnar okkar hafa staðið sig með miklum ágætum. Ljóst er að stelpurnar halda sæti sínu í fyrstu deild og leika í fyrramálið við Golfklúbbinn Odd um fimmta sætið. Strákarnir leika um sigur í annari deild gegn Golfklúbbi Vestmannaeyja, aðeins sigurvegarinn kemst upp í efstu deild.

 

Strákarnir leika á heimavelli og hefja leik kl. 8.42. Stelpurnar leika á Hvaleyrarvelli og hefja leik kl. 8.00.

GS-ingar, endilega látið sjá ykkur og hvetjið sveitirnar okkar áfram! Áfram GS!

Recent Posts

See All
Undirritun afrekssamninga 2020

Síðastliðinn miðvikudag var opið hús hjá Golfklúbbnum þar sem formaður klúbbsins, Ólöf Kristín Sveinsdóttir, og formaður afreksnefndar,...

 
 
 

Comments


bottom of page