top of page

Tilfærsla á Þ-mótum

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Jun 17, 2018
  • 1 min read

Næstu tvö Þ-mót verða færð til miðvikudags í stað hinna hefðbundnu þriðjudaga. Ástæðan er veðurspá næstu viku annars vegar og á þriðjudaginn 26. júní er landsliðið okkar að leika gegn Króatíu.

Comentarios


bottom of page