top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Umgengni í glompum

Í glompum megum við fjarlægja lauf, torfusnepla og aðra lausung. Við þurfum samt að fara varlega því við fáum víti ef boltinn hreyfistvið þetta.

Ef boltinn er í glompu megum við ekki snerta sandinn:

  1. Til að prófa ástand sandsins.

  2. Með kylfu rétt fyrir fram eða aftan boltann.

  3. Með kylfu í æfingasveiflu.

  4. Með kylfu í aftursveiflufyrir högg.

Að öðru leyti megum við gera svo til það sem við viljum.

4 views0 comments

Comments


bottom of page