top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Áætlaðir rástímar Meistaramóts barna og unglinga

Á mánudag hefst Meistaramót GS með keppni í barna- og unglingaflokkum, þá mun nýliðaflokkur einnig hefja leik sama dag.

Áætlaðir rástímar fyrir flokka barna og unglinga eru sem hér segir:

Hólmsvöllur:

Á mánudag og þriðjudag verður ræst út á milli kl. 10 og 12 í flokkum 14 ára og yngri og 12 ára og yngri. Á miðvikudag verða flokkar 14 ára og yngri og 12 ára og yngri ræstir út á milli 14 og 16.

Jóel:

10 ára og yngri verða ræstir út kl. 11.15 á mánudag og þriðjudag.

Lokahóf og verðlaunaafhending verður í golfskálanum upp úr kl. 17 á miðvikudag, eða þegar allir hafa lokið leik.

 
2 views0 comments

Comments


bottom of page