Bændaglíma GS 2018 fer fram laugardaginn 13. október
Bændur eru þau Guðríður Vilbertsdóttir og John Berry
Keppni hefst kl. 11.00 (ræst út af öllum teigum samtímis) og mæting eigi síðar en hálftíma fyrir leik í golfskála. Keppendur eru beðnir að skrá sig hér í mótið og svo velja bændur í lið kl. 10:30. Að leik loknum verður boðið upp á Issa Fish’n’chips handa keppendum.
コメント