Íslandsmót golfklúbba í 1. deild +50 ára og eldri fer fram dagana 24.-26. ágúst og er Golfklúbbur Suðurnesja með lið í báðum deildum. 1. deild karla fer fram á Hólmsvelli í Leiru og í hverri umferð eru leiknir einn fjórmenningar og fjórir tvímenningsleiki. Golfklúbbur Reyjavíkur, Golfklúbbur Akureyrar og Golfklúbbur Borgarness eru með okkur í riðli. Sveit karlaliðsins er skipað:
Sigurður Sigurðsson
Margeir Vilhjálmsson
Páll Hilmar Ketilsson
Hilmar Theódór Björgvinsson
Kristján Björgvinsson
Jóhannes Snævar Harðarson
Friðrik Kristján Jónsson
Sigurþór Sævarsson
Þorgeir Ver Halldórsson
Snæbjörn Guðni Valtýsson er liðstjóri
Leikirnir hjá sveit GS eru:
Fimmtudaginn:
kl. 08:00: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Aukureyrar
kl. 13:30: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Reykjavík
Föstudagurinn
kl. 08:00: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Borgarness
Hægt er að fylgjast með framvindu mótins:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vRgpqg-qBX8jl82F1be0V7J5xPoYZX4RK_EHdzdtf6mYUMxA9nTt_bCdhbzYexzctqjwsrCoG9a7ozx/pubhtml# 1. deild kvenna 2023 í +50 ára og eldri fer fram á Strandarvelli á Hellu. Með okkur í riðli eru Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar og Golfklúbburinn Oddur. Kvennaliðið er þannig skipuð:
Anna M. Sveinsdóttir
Helga Sveinsdóttir
Karitas Sigurvinsdóttir
Ólöf Einarsdóttir
Sara Guðmundsdóttir
Þorbjörg HEidi Johannsen
Sesselja Árnadóttir er jafnframt liðstjóri
Kvennasveit GS leikur: Fimmtudaginn: kl. 08:00- 1. teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Reykjavíkur kl. 13:00- 10.teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar Föstudagurinn kl. 08:00- 10.teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbburinn Oddur Hægt er að fylgjast með framvindu mótins hjá kvennasveitinni: https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vRcWY_B8mZBiyJ9QzY7h2bsnlvb149vPURYqE5walYHzAwqkZOV_K9LGFgN1sT5jkEGPRcX3TeltCVH/pubhtml#
Comments