top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Íslandsmót golfklúbba 1.deild 50+ára og eldri

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild +50 ára og eldri fer fram dagana 24.-26. ágúst og er Golfklúbbur Suðurnesja með lið í báðum deildum. 1. deild karla fer fram á Hólmsvelli í Leiru og í hverri umferð eru leiknir einn fjórmenningar og fjórir tvímenningsleiki. Golfklúbbur Reyjavíkur, Golfklúbbur Akureyrar og Golfklúbbur Borgarness eru með okkur í riðli. Sveit karlaliðsins er skipað:

  • Sigurður Sigurðsson

  • Margeir Vilhjálmsson

  • Páll Hilmar Ketilsson

  • Hilmar Theódór Björgvinsson

  • Kristján Björgvinsson

  • Jóhannes Snævar Harðarson

  • Friðrik Kristján Jónsson

  • Sigurþór Sævarsson

  • Þorgeir Ver Halldórsson

  • Snæbjörn Guðni Valtýsson er liðstjóri

Leikirnir hjá sveit GS eru: Fimmtudaginn: kl. 08:00: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Aukureyrar kl. 13:30: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Reykjavík Föstudagurinn kl. 08:00: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Borgarness

Hægt er að fylgjast með framvindu mótins:

https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vRgpqg-qBX8jl82F1be0V7J5xPoYZX4RK_EHdzdtf6mYUMxA9nTt_bCdhbzYexzctqjwsrCoG9a7ozx/pubhtml# 1. deild kvenna 2023 í +50 ára og eldri fer fram á Strandarvelli á Hellu. Með okkur í riðli eru Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar og Golfklúbburinn Oddur. Kvennaliðið er þannig skipuð:

  • Anna M. Sveinsdóttir

  • Helga Sveinsdóttir

  • Karitas Sigurvinsdóttir

  • Ólöf Einarsdóttir

  • Sara Guðmundsdóttir

  • Þorbjörg HEidi Johannsen

  • Sesselja Árnadóttir er jafnframt liðstjóri

Kvennasveit GS leikur: Fimmtudaginn: kl. 08:00- 1. teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Reykjavíkur kl. 13:00- 10.teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar Föstudagurinn kl. 08:00- 10.teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbburinn Oddur Hægt er að fylgjast með framvindu mótins hjá kvennasveitinni: https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vRcWY_B8mZBiyJ9QzY7h2bsnlvb149vPURYqE5walYHzAwqkZOV_K9LGFgN1sT5jkEGPRcX3TeltCVH/pubhtml#




153 views0 comments

Comments


bottom of page