top of page

Íslandsmót unglinga í höggleik

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Aug 19, 2019
  • 1 min read

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í höggleik hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Golfklúbbur Suðurnesja átti sjö þátttakendur í mótinu sem stóðu allir sig vel og voru klúbbnum til sóma.

Úrslit:

Stelpur 14 ára og yngri: Fjóla Margrét Viðarsdóttir 3. sæti og 2. sæti á stigalistanum eftir sumarið. Frábær árangur.

Drengir 14 ára og yngri: Sólon Siguringason 9. sæti Kári Siguringason 21. sæti

Piltar 17–18 ára: Logi Sigurðsson 7. sæti

KK 19–21 árs: Róbert Smári Jónsson 5. sæti Birkir Orri Viðarsson 9. sæti Haukur Ingi Júlíusson 11. sæti

Flottur árangur hjá okkar fólki.

Recent Posts

See All
Undirritun afrekssamninga 2020

Síðastliðinn miðvikudag var opið hús hjá Golfklúbbnum þar sem formaður klúbbsins, Ólöf Kristín Sveinsdóttir, og formaður afreksnefndar,...

 
 
 

Comments


bottom of page