top of page

Óskar Halldórs varði titilinn

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Sep 7, 2017
  • 1 min read

Á miðvikudaginn fór fram úrslitaviðureignin í Bikarkeppni GS 2017. Þar mættust bræðurnir Óskar og Þorgeir Ver Halldórssynir. Leikar fóru þannig að Óskar stóð uppi sem sigurvegari (2/1) og varði þannig titilinn Bikarmeistari GS annað árið í röð.

Til hamingju Óskar!

Comments


bottom of page