Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga fer fram helgina 18.–20. ágúst. Golfklúbbur Suðurnesja teflir fram sveit í 2. deild og leikur hjá grönnum okkar í Sandgerði.
Sveit GS skipa:
Elías Kristjánsson, Guðni Vignir Sveinsson, Óskar Halldórsson, Páll Ketilsson, Sigurður Sigurðsson, Snæbjörn Guðni Valtýsson, Þorgeir Ver Halldórsson og Þorsteinn Geirharðsson. Liðsstjóri: Jóhann Páll Kristbjörnsson.
Comments