top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Örn Ævar leiðir Stigamótin

Nú er fjórum umferðum lokið í Stigamóti GS fyrir árið 2023 og er það Örn Ævar Hjartarson sem trónir á toppnum með tveggja punkta forystu á Guðmund Sigurðsson. Stigamótameistarinn frá árinu 2022 Oddgeir Karlsson er í sjötta sæti sex punktum á eftir Erni. Alls hafa 130 félagsmenn tekið þátt í einu eða fleiri Stigamótum og fer næsta Stigamót fram n.k. þriðjudag 25.júlí.


Það voru þeir Viktor Garri Guðnason í Stigamóti 2, Auðunn Fannar Hafþórsson í Stigamóti 3 og Daníel Örn Guðmundsson í Stigamóti 4 sem stóðu upp sigurvegarar í punktakeppninni. Björgvin Sigmundsson (Stigamót 2 og 4) og Logi Sigurðsson (Stigamót 3) unnu höggleikinn.

Stigamót GS 2023 staðan:

  1. Örn Ævar Hjartarson 140 punktar

  2. Guðmundur F. Sigurðsson 138

  3. Björgvin Sigmundsson 137

  4. Rúnar M. Sigurvinsson 136

  5. Guðni H. Jónsson 134

  6. Oddgeir E. Karlsson 134




Stigamót 2:

Punktakeppni:

  1. Viktor Garri Guðnason 41 punktar

  2. Oddgeir Erlendur Karlsson 37 (L9)

  3. Örn Ævar Hjartarson 37

Höggleikur

  1. Björgvin Sigmundsson 70 högg

Stigamót 3:

Punktakeppni:

  1. Auðunn F. Hafþórsson 42 punktar

  2. Snorri R.W. Davíðsson 41

  3. Ragnhildur Guðbransdóttir 39

Höggleikur

  1. Logi Sigurðsson 72 högg

Stigamót 4:

Punktakeppni:

  1. Daníel Örn Guðmundsson 41 punktar

  2. Ólafur Birgisson 40

  3. Pétur Ævar Hreiðarsson 38

Höggleikur

  1. Björgvin Sigmundsson 74 högg (L9)

  2. Örn Ævar Hjartarson 74







211 views0 comments

Comments


bottom of page