top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Úrslit í opna BIOEFFECT kvennamótinu

Hið árlega BIOEFFECT kvennamótið var haldið í gær á Hólmsvelli. Mótið var hið glæsilegasta og mættu 76 konur til leiks alls staðar að.


Eftirfarandi eru efstu sætin:


Besta skor: Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK, 79 högg.


Punktakeppni:

  1. Sesselja Erla Árnadóttir, GS, 36 pkt.

  2. Helga Þórdís Guðmundsóttir, GKG, 35 pkt.

  3. Sólveig Gærdbo Smáradóttir, GA, 34 pkt.

  4. Þóranna Andrésdóttir, GS, 34 pkt.

  5. Sigríður Ólafsdóttir, GKG, 34 pkt.

  6. Karitas Sigurvinsdóttir, GS, 34 pkt.


Lengsta upphafshögg: Þóra Kristín Ragnarsdóttir

Næst holu á 8. braut: Guðný Gunnarsdóttir, 5.1 m.

Næst holu á 16. braut: Karitas Sigurvinsdóttir, 4,91 m.


Allir keppendur fengu veglega teiggjöf frá BIOEFFECT að andvirði 10. 000 kr. og fengu svo verðlaunahafar glæsilegar húðvörur og gjafasett.


Golfklúbbur Suðurnesja þakkar BIOEFFECT fyrir frábært samstarf og öllum keppendum fyrir þátttökuna og skemmtilegt mót.


Sjáumst að ári :)



Verðlaunahafar í BIOEFFECT kvennamótinu




454 views0 comments

Comments


bottom of page