Fyrsta golfmót ársins var haldið í bongó blíða í Leirunni í dag. Fullt var í mótið og var völlurinn uppá sitt besta miðað við árstíma.
Úrslit urðu sem hér segir;
Besta skor Björgvin Sigmundsson 71.högg 1.sæti punkt. Björgvin Sigmundsson 40.punktar 2.sæti Bjarni Sæmundsson 40.punktar 3.sæti Davíð Jón Arngrímsson 39.punktar
Næst holu 9.braut Magnús Kári Jónssson 0 cm 16.braut Snæbjörn Guðni 1.90 cm 18. braut Hafsteinn Þór 1,49
GS þakkar keppendum kærlega fyrir komuna og minnum á mótið okkar næstkomandi Laugardag.
Comments