Fyrsta Þ-mót sumarsins fór fram í gær við erfiðar aðstæður (blés hraustlega aldrei þessu vant). 34 þátttakendur voru skráðir til leiks. Það var Olsen Olsen Hafnargötu sem styrkti mótið. Úrslit urðu sem hér segir:
Björgvin Sigmundsson, 36 punktar Vilmundur Ægir Friðriksson, 35 punktar (sex punktar á þremur síðustu) Hermann Guðmundur Jónasson 35 punktar (fimm punktar á þremur síðustu)
Björgvin Sigmundsson sigraði höggleikinn á pari vallarins, 72 höggum.
Guðríður Vilbertsdóttir var næst holu á 16. braut (1,78 m).
Commenti